top of page
shutterstock_1893927592.jpg

Aðgengi ∴ Fagmennska ∴ Traust

500kallinn ehf. veitir faglega ráðgjöf fyrir, einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki og stjórnvöld sem vilja tryggja réttindi, aðgengi og góða stjórnsýslu fyrir alla. Með sérhæfða þekkingu á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF), stjórnsýslu, persónuvernd og aðgengismálum sköpum við lausnir sem stuðla að skilvirkni og árangri.

 

Hafðu samband – saman tryggjum við réttindi í verki.

bottom of page